Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Þjónustufulltrúi í Hamraborg
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund í starf þjónustufulltrúa í útibú Landsbankans í Hamraborg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta til viðskiptavina
- Upplýsingagjöf um vörur og þjónustu bankans
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking á fjármálum er kostur
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð greiningarhæfni og lausnamiðuð nálgun
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð ensku- og íslenskukunnátta
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hamraborg 8, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Undirbúningur blóma og akstur á sölustaði
Blómstra
Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf
Þjónustufulltrúi
Dropp
Starf í boði í Sparisjóði Austurlands
Sparisjóður Austurlands hf.
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Sumarstörf 2025 - höfuðborgarsvæði
Landsbankinn
Sumarstörf 2025 - landsbyggð
Landsbankinn
Þjónusturáðgjafi í ELKO Skeifunni - Hlutastarf
ELKO
Customer Support Agent
BusTravel Iceland ehf.