Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.
Sérfræðingur í Hugbúnaðarlausnum
Við leitum að liðsauka í hópinn Fjármál og markaðir innan Hugbúnaðarlausna Landsbankans. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að taka þátt í breytingum og takast á við krefjandi þróunarverkefni.
Um er að ræða spennandi starf í öflugum hópi sérfræðinga sem hafa það að markmiði að gera bankaviðskipti aðgengilegri og skilvirkari.
Umsóknarfrestur er til og með 12.janúar næstkomandi.
Nánari upplýsingar veita Óskar Sigurgeirsson, forstöðumaður Hugbúnaðarlausna, Oskar.Sigurgeirsson@landsbankinn.is og Erla Björk Gísladóttir, mannauðsráðgjafi erla.b.gisladottir@landsbankinn.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Nýsmíði hugbúnaðar
- Umbóta- og samþættingarverkefni
- Þróun og viðhald hugbúnaðar í takt við stefnu bankans
- Greining og hönnun hugbúnaðarlausna í samstarfi við hagsmunaaðila
- Umsjón viðskiptakerfa og samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða sambærilegu
- Reynsla í C#, .Net, React og SQL er kostur
- Þekking á fjármálamörkuðum og fjármálaafurðum er kostur
- Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Reyndur bakenda- eða full-stack vef-forritari
Overcast ehf.
Sérfræðingur í BC ráðgjöf/hugbúnaðargerð
Onnio
Hugbúnaðarsérfræðingur / Senior Software Developer
Motus
Business Central Arkitekt
Wise ehf.
Machine Learning Engineer
Marel
Netsérfræðingur
Neyðarlínan
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Azure DevOps Engineer
APRÓ
Data Engineer
APRÓ
Viðskiptastjóri Sensa
Sensa ehf.