Data Engineer | Embla Medical
Viltu taka þátt í verkefnum með það að leiðarljósi að bæta hreyfanleika fólks?
Við leitum að metnaðarfullum gagnaverkfræðingi í hæfileikaríkt og vaxandi gagnateymi Global IT hjá Embla Medical, sem er móðurfélag Össurar. Gagnaverkfræðingur tekur þátt í að þróa og byggja upp aðgengi að gögnum sem styður við upplýstar og gagnadrifnar ákvarðanatökur þvert á fyrirtækið.
-
Þátttaka í þróun og rekstri gagnavöruhúsalausna
-
Hönnun og þróun gagnaumhverfis
-
Vinnsla og meðhöndlun gagna úr ólíkum kerfum
-
Færni í mannlegum samskiptum
-
Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
-
Háskólapróf í verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegu
-
A.m.k. 5 ára starfsreynsla á sviði gagnaverkfræði
-
Góð þekking og hæfni í gagnagrunnsforritun (SQL)
-
Reynsla af Databricks og Azure Data Factory er kostur
-
Þekking á Python er kostur
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Sveigjanlegur vinnutími
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf