Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

Innkaupafulltrúi II Materials Planner

Össur leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í innkaupateymi fyrirtækisins. Teymið er hluti af nýrri deild sem nefnist Materials Planning & Logistics. Deildin sér um pantanir og birgðastýringu á hráefnum fyrir starfsstöð Össurar á Íslandi sem þróar og framleiðir hátæknistoðtæki til notkunar á heimsvísu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Pantanir á hráefnum og íhlutum frá innlendum og alþjóðlegum birgjum til starfsstöðvar Össurar á Íslandi 

  • Birgðastýring 

  • Samskipti við birgja 

  • Samskipti við framleiðslu-, þróunar- og gæðadeildir fyrirtæksins 

  • Fleiri reglubundin og tilfallandi verkefni 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi 

  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 

  • Nákvæmni, þjónustulund og talnagleggni 

  • Afburðar samskiptahæfni og jákvætt viðhorf 

  • Góð íslensku- og enskukunnátta 

  • Starfsreynsla sem tengist innkaupa- og birgðastýringu er kostur 

  • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á Navision eða öðrum ERP kerfum er kostur 

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar