VSÓ Ráðgjöf ehf.
VSÓ veitir alhliða verkfræðiráðgjöf með áherslu á trausta og faglega þjónustu og hagkvæmar lausnir. Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 90 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ leitar að sérfræðingi með BIM þekkingu til starfa. Áhugasömum einstaklingi sem býr yfir:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða sambærilegri reynslu.
- Þekkingu og reynslu af samræmingarhugbúnaði og stýringu á vefhótelum.
- Þekkingu á BIM stöðlum ásamt stafrænni eftirfylgni byggingarverkefna.
- Faglegum áhuga, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Reynslu og þekkingu innan mannvirkjageirans.
Starfið felst meðal annars í:
- Að innleiða, fylgja eftir og leiða BIM innan ólíkra verkefna.
- Að veita faglega ráðgjöf í tengslum við BIM og stafræn verkefni.
- Þátttöku í faglega sterku BIM teymi um þróun og mótun aðferðafræði BIM.
- BIM stjórnun og ráðgjöf ásamt samræmingu hönnunar.
- Innleiðingu á notkun upplýsingalíkana, allt frá undirbúningi verkefna til afhendingar og reksturs. mannvirkja, til að auka gæði og nákvæmni hönnunar.
- Að auka gæði og nákvæmi áætlanagerðar með notkun BIM.
VSÓ Ráðgjöf leggur áherslu á að skapa öruggt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til persónulegrar og faglegrar þróunar í starfi ásamt mótun starfsins samræmi við óskir og þarfir viðkomandi. Því er um frábært tækifæri að ræða fyrir einstaklinga til þess að læra, og þróa sig í notkun og innleiðingu á BIM og stafrænnar tækni í mannvirkjagerð.
Ásamt því að vera leiðandi fyrirtæki í notkun á BIM þá býður VSÓ upp á jákvætt, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og líflegt félagsstarf.
Kynntu þér starfið nánar á www.vso.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri húseininga
Stólpi Gámar ehf
Einingaverksmiðjan leitar að tækniteiknara í frábært teymi
Einingaverksmiðjan
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
VÉLAHÖNNUÐUR
Vélfag
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur í veituhönnun
COWI
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Forstöðumaður fráveitu
Reykjanesbær
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Deildarstjóri Umhverfismála
Reykjanesbær
Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.
Leiðandi sérfræðingur á sviði stafræns öryggis
Fjarskiptastofa
Byggingahönnuður - Suðurland
Verkís