![PCC BakkiSilicon](https://alfredprod.imgix.net/logo/e5611f8f-3f63-4dbe-b701-4a6523b12a08.png?w=256&q=75&auto=format)
PCC BakkiSilicon
Hjá PCC BakkiSilicon starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum við framleiðslu á sílíkonmálmi.
Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri fyrir starfsfólk okkar, góðan starfsanda og samstarfs, auk mikillar öryggis og umhverfisvitundar.
Fyrirtækið er með jafnlaunavottun.
PCC BakkiSilicon framleiðir sílíkonmálm á sjálfbæran hátt og er ein fullkomnasta verksmiðja á þessu sviði í heiminum. Við viðhöldum ströngu eftirliti og marksækri skipulagningu til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, meðal annars með því að nota endurnýjanlegar orkulindir og lífeldsneyti. PCC BakkiSilicon lítur á aðfanganýtingu sína, meðhöndlun úrgangs, losun og nærsamfélagið sem þann drifkraft sem knýr fram breytingar í nýsköpun og sjálfbærri þróun í stóriðju.
Einnig tökum við þátt í verkefnum til þess að kolefnisjafna losun, þar á meðal endurheimt birkiskóga og votlendis á Íslandi. Sjálfbær jarðhitaorka er notuð til að knýja verksmiðjuna og við munum stöðugt bæta nýtingu orkunnar.
Fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð alvarlega og vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið með því að taka þátt í verkefnum er það varða.
![PCC BakkiSilicon](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-9a64b162-cf15-46aa-b7ef-97b100822430.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Gæða- og umhverfisstjóri / Quality- and environmental manage
PCC BakkiSilicon hóf rekstur árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum vegna starfs Gæða- og umhverfisstjóra, til að koma til hóps við okkar frábæra teymi. Starfsfólk í Umhverfis-, öryggis- og gæðadeild okkar vinnur að fjölbreyttum verkefnum innan fyrirtækisins.
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.
____________
PCC BakkiSilicon started it's production in 2018 and is a leading factory in it's field in the world, both in terms of technology and environmental issues. Silicon metal is used as an alloy in the chemical industry, among other things, for the production of siloxanes and silicone. Our factory in Húsavík employs around 150 people in a variety of jobs. The company emphasizes equal opportunities for employees, teamwork and morale, as well as high safety and environmental awareness. We are now looking for applicants for the position of Quality- and Environment Manager, to join our team. Members of our Environment, Safety and Quality department work on a wide range of projects within the company.
We encourage people to apply regardless of gender.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Eftirlit og ábyrgð í tengslum við starfsleyfi frá Umhverfisstofnun
-
Miðlun upplýsinga um gæða- og umhverfismál
-
Eftirlit með gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ISO 9001:2015
-
Þátttaka í þróun gæðastjórnunarkefis í samræmi við kröfur ISO 14001:2015 og ISO 45001:2018
-
Þátttaka í mótun stefnu, markmiðasetning, greining og áhættumat
-
Eftilit með gæðaeftirlitsáætlun
-
Eftirlit með TDS kortum ag vörum og aukaafurðum
-
Eftirlit með kröfum og kvörtunum frá viðskiptavinum
-
Undirbúningur hráefnaafhendungarskýrslna og eftirlit með framboðsþróun
Main responsibilities:
-
Supervision and responsibility in relation to operating licenses from the Environment Agency of Iceland
-
Disclosure of information regarding quality and environmental issues.
-
Supervision of the management system in accordance with ISO 9001:2015
-
Participation in the development of a management system in accordance with the requirements of ISO 14001:2015 and ISO 45001:2018
-
Participation in the development of company policies, objectives and analysis of the organizations context and assessment of risk and opportunities
-
Supervision of quality control plans
-
Supervision of TDS cards of products and by-products
-
Supervision of claims and complaints from customers
-
Preparation of rew material deliveries reports and monitoring of supply trends
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólagráða í Gæðastjórnun, umhverfisstjórnun, umhverfisverkfræði, framleiðslustjórnun, efnaverkfræði eða öðru tengdu fagi.
-
Þekking og reynsla af ISO 9001:2015, ISO 1400:2015, innri úttektaraðili fyrir Gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi
-
Að minnsta kosti tveggja ára reynsla af sambærilegu starfi í gæða- og umhversisstjórnun
-
Reynsla af innleiðingu, viðhaldi og endurbótum á gæða-og umhverfissstjórnunarkerfum sem uppfylla ISO staðla (t.d ISO 9001 og ISO 14001)
-
Reynsla í framleiðslu eða iðnaðargreinum æskileg
-
Íslenska og enska í rituðu og töluðu máli
-
Góðir samskiptahæfileikar
Education and qualifications:
-
A university degree in a related subject such as Quality management, Environmental management, Environmental engineering, Production management, Chemical engineering
-
Additional certifications related to Quality- and Environmental management are highly desirable, such as: ISO 9001:2015, ISO 1400:2015, internal auditor for quality/environmental management systems
-
A minimum of 2 years of experience in a similar role in the field of quality and/or environmental management
-
Experience in implementing, maintaining, and improving quality and environmental management systems compliant with ISO standards (e.g., ISO 9001, ISO 14001
-
Preferably, experience in the manufacturing or industrial sector
-
Icelandic and english in written and spoken language
-
Good communication skills
Auglýsing birt17. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
![Vegagerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a5219169-0b92-49bd-83a2-0e79d829fb4b.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur á Tækjabúnaðardeild
Vegagerðin
![VSÓ Ráðgjöf ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/c7d46fe5-ad63-4143-bcfd-08c72f555ca6.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.
![Sidekick Health](https://alfredprod.imgix.net/logo/543d0ead-d608-4c32-b862-b7b76a0432f8.png?w=256&q=75&auto=format)
QM/RA Manager
Sidekick Health
![Nox Medical](https://alfredprod.imgix.net/logo/11bb2e67-60b2-4bda-b317-b2dac9ad5da9.png?w=256&q=75&auto=format)
Senior Quality Specialist
Nox Medical
![Samey Robotics ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/eac82f0a-be63-4ba2-8cf9-00f60aae831a.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélahönnuður / Mechanical designer
Samey Robotics ehf
![Mosfellsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5ee87ef2-4c7e-4d15-80b1-089713df7c06.png?w=256&q=75&auto=format)
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
![Veitur](https://alfredprod.imgix.net/logo/c3088353-2d92-4d85-a764-aa03e75b7517.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í stjórnkerfum rafmagns
Veitur
![Húsnæðis- og mannvirkjastofnun](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-32912bf6-80d6-4a26-a826-2112f0da9874.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
![Límtré Vírnet ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/df7abb77-8ed2-4529-a610-d74cc47a4ed6.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
![Veitur](https://alfredprod.imgix.net/logo/c3088353-2d92-4d85-a764-aa03e75b7517.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
![Vélfag](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7a943b27-350c-4dc8-a0eb-99ba19f3b700.png?w=256&q=75&auto=format)
VÉLAHÖNNUÐUR
Vélfag
![Embla Medical | Össur](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-64ef4a85-a85c-461c-909a-bfd38ce08880.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur