Vélfag
Vélfag ehf var stofnað árið 1995 og er í fararbroddi á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði og kerfum til vinnslu á fiski. Starfsstöðvar félagsins eru bæði á Akureyri og í Ólafsfirði og hjá okkur starfa 28 manns.
Hjá Vélfagi gegnir hugvit, þekking og reynsla starfsmanna lykilhlutverki og við leggjum ríka áherslu á að byggja upp framsækinn, kraftmikinn og samheldinn vinnustað þar sem fólki líður vel.
Við leitum stöðugt að öflugu fólki með menntun, reynslu og þekkingu á sviði iðngreina, verkfræði, tölvunarfræði, tæknifræði o.fl. og hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.
VÉLAHÖNNUÐUR
Vélfag á Akureyri leitar að skapandi og metnaðarfullum vélahönnuði.
Starfsstöðvar fyrirtækisins eru bæði á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu, staðsetning starfsins getur verið á þeirri starfsstöð sem helst hentar viðkomandi.
Starfshlutfall er 100%
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélahönnun
- Gerð smíðateikninga
- Íhlutapantanir
- Samskipti við birgja og samstarfsaðila
- Ýmis önnur verkefni í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði vélaverkfræði, tæknifræði, iðnfræði eða sambærilegum greinum
- Reynsla af hönnun vélbúnaðar og reynsla úr sjávarútvegi er kostur
- Reynsla í Inventor
- Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
- Rík hæfni til samskipta og samstarfs
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur11. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Baldursnes 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðVöruhönnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
Vélvirkjar í tjakkaviðgerðir – Renni- og tjakkaverkstæði
VHE
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Sérfræðingur í veituhönnun
COWI
Vélvirkjar/ Vélstjórar
HD
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Forstöðumaður fráveitu
Reykjanesbær
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Deildarstjóri Umhverfismála
Reykjanesbær
Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.
Leiðandi sérfræðingur á sviði stafræns öryggis
Fjarskiptastofa