Vélfag
Vélfag
Vélfag

VÉLAHÖNNUÐUR

Vélfag á Akureyri leitar að skapandi og metnaðarfullum vélahönnuði.

Starfsstöðvar fyrirtækisins eru bæði á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu, staðsetning starfsins getur verið á þeirri starfsstöð sem helst hentar viðkomandi.

Starfshlutfall er 100%

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vélahönnun
  • Gerð smíðateikninga
  • Íhlutapantanir
  • Samskipti við birgja og samstarfsaðila
  • Ýmis önnur verkefni í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði vélaverkfræði, tæknifræði, iðnfræði eða sambærilegum greinum
  • Reynsla af hönnun vélbúnaðar og reynsla úr sjávarútvegi er kostur
  • Reynsla í Inventor 
  • Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
  • Rík hæfni til samskipta og samstarfs
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur11. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Baldursnes 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vöruhönnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar