Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Sölumaður á byggingadeild

Það er nóg að gera hjá okkur og því auglýsir Límtré Vírnet eftir öflugum sölumanni til starfa á byggingadeild fyrirtækisins að Lynghálsi 2 í Reykjavik.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og vinnsla fyrirspurna um tilboð í byggingar, einingar og límtré
  • Verðáætlanagerð og tilboð til viðskiptavina
  • Samningagerð
  • Undirbúa gögn fyrir hönnun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun, iðnfræðingur, byggingafræðingur, tæknifræðingur, verkfæðingur eða sambærileg menntun er kostur
  • Þekking á teikni- og hönnunarforritum
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Hæfni í mannlegum samskipum
Auglýsing birt13. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.IðnfræðingurPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar