Háskólinn í Reykjavík
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.
Stefna Háskólans í Reykjavík er að vera öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni og samfélag.
Kjarnastarfsemi Háskólans í Reykjavík er kennsla og rannsóknir í sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag, þar sem áhersla er lögð á þverfagleika, alþjóðleg viðmið, nýsköpun og faglega þjónustu. Starfsemin mótast af persónulegum tengslum og virðingu fyrir samfélagi og umhverfi.
Tæknimaður á upplýsingatæknisviði
Upplýsingatækni Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstakling í þjónustuteymi. Við leitum að einstakling sem býr yfir ríkri þjónustulund og hefur ánægju af mannlegum samskiptum, er áreiðanlegur, skipulagður og sjálfstæður í starfi. Í boði er spennandi starf í lifandi og metnaðarfullu háskólaumhverfi. Starfið veitir ýmis tækifæri til að sýna frumkvæði og vera með í að skapa framúrskarandi náms- og starfsumhverfi fyrir nemendur og starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg tölvu- og tækniþjónusta við nemendur og starfsfólk HR. Daglegur vinnutími er frá 8-16.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð þekking á Windows og Mac OS stýrikerfum
- Prófgráður í Windows og/eða Mac er kostur
- Góð almenn þekking á jaðarbúnaði er kostur
- Önnur reynsla sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvætt viðmót
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt13. desember 2024
Umsóknarfrestur19. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (11)
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.
Tjónaskoðun
Toyota
CNC teiknari í steinsmiðju
Fígaró náttúrusteinn
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
DNG
Netmaður með tæknikunnáttu
Örugg afritun
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Vanur kælimaður óskast til starfa
Rafstjórn ehf
Myndun og gps-mælingar á lögnum
Fóðrun ehf
Sérfræðingur við landmælingar
VSÓ Ráðgjöf ehf.