DNG
DNG
DNG

Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur

Slippurinn Akureyri ehf. óskar eftir metnaðarfullum og hæfum rafeindavirkja/rafvirkja til starfa í framleiðsludeild DNG færavindur í 100% starf. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í framsæknu fyrirtæki í stöðugum vexti, þar sem viðhald og þróun er í öndvegi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðsla og viðgerðir á rafeinda- og rafbúnaði fyrir DNG færavindur
  • Tengingar og samsetningar rafbúnaðar og mótora
  • Móttaka og skráning véla sem berast í viðgerð
  • Þjónusta við viðskiptavini í gegnum síma og tölvupóst varðandi viðgerðir og leiðbeiningar
  • Samsetning og viðgerðir á DNG færavindum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf í rafeindavirkjun eða rafvirkjun
  • Faglegur metnaður, öguð vinnubrögð og frumkvæði
  • Stundvísi, áreiðanleiki og öryggisvitund
  • Lipurð í samskiptum og lausnamiðuð hugsun
  • Kunnátta í íslensku og ensku
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt15. nóvember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Naustatangi 2, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafeindavirkjunPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar