VSÓ Ráðgjöf ehf.
VSÓ veitir alhliða verkfræðiráðgjöf með áherslu á trausta og faglega þjónustu og hagkvæmar lausnir. Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 90 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.
Sérfræðingur við landmælingar
VSÓ leitar að sérfræðingi með þekkingu á landmælingum til starfa á sviði byggðatækni. Áhugasömum einstaklingi sem býr yfir:
- Menntun á sviði t.d. verkfræði, tæknifræði eða annarri menntun sem nýtist í starfi.
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Góðri kunnáttu í íslensku og ensku.
- A.m.k. 3ja ára starfsreynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki skilyrði.
Starfið felst m.a. í vinnu við landmælingar, úrvinnslu mælingagagna og aðra ráðgjöf við lagningu vega, gatna, stíga og veitukerfa.
VSÓ Ráðgjöf leggur áherslu á að skapa öruggt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til persónulegrar og faglegrar þróunar í starfi, ásamt mótun starfsins í samræmi við óskir og þarfir viðkomandi. VSÓ býður upp á jákvætt, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og líflegt félagsstarf.
Kynntu þér starfið nánar á www.vso.is/starfsumsokn/
Auglýsing birt7. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaIðnfræðingurTæknifræðingurVerkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Kennari í rafiðngreinum
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Tjónaskoðun
Toyota
Sérfræðingur Flugvallarþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Söludrifinn starfsmaður óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Sérfræðingur í gagnavísindum og hermun aflkerfa
Veitur
Verkefnalóðs
Landsnet hf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Landsnet hf.
Eignaumsýslusvið - Verkefnastjóri viðhalds og verkframkvæmda
Reykjanesbær
Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek