PCC BakkiSilicon
Hjá PCC BakkiSilicon starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum við framleiðslu á sílíkonmálmi.
Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri fyrir starfsfólk okkar, góðan starfsanda og samstarfs, auk mikillar öryggis og umhverfisvitundar.
Fyrirtækið er með jafnlaunavottun.
PCC BakkiSilicon framleiðir sílíkonmálm á sjálfbæran hátt og er ein fullkomnasta verksmiðja á þessu sviði í heiminum. Við viðhöldum ströngu eftirliti og marksækri skipulagningu til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, meðal annars með því að nota endurnýjanlegar orkulindir og lífeldsneyti. PCC BakkiSilicon lítur á aðfanganýtingu sína, meðhöndlun úrgangs, losun og nærsamfélagið sem þann drifkraft sem knýr fram breytingar í nýsköpun og sjálfbærri þróun í stóriðju.
Einnig tökum við þátt í verkefnum til þess að kolefnisjafna losun, þar á meðal endurheimt birkiskóga og votlendis á Íslandi. Sjálfbær jarðhitaorka er notuð til að knýja verksmiðjuna og við munum stöðugt bæta nýtingu orkunnar.
Fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð alvarlega og vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið með því að taka þátt í verkefnum er það varða.
Móttökuritari
PCC BakkiSilicon leitar að skipulögðum, lausnamiðuðum og drífandi móttökustjóra.
PCC BakkiSilicon hóf rekstur árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Kísil málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum vegna starfs Móttökuritara, til að ganga til liðs við okkar frábæra teymi. Móttökuritari starfar innan fjármáladeildar og heyrir undir fjármálastjóra.
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Móttaka gesta
-
Móttaka og umsýsla með póst
-
Símsvörun
-
Skráning reikninga í bókhaldskerfi
-
Skráning skjala í gæðakerfi
-
Innkaup á skrifstofuvörum
-
Skipuleggja fundi
-
Aðgangsstýring gesta og útgáfa aðgangskorta
-
Ferðabókanir
-
Ýmis önnur tilfallandi verkefni á sviði fjármála og innkaupa
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Stúdentspróf
-
Mjög góð þjónustulund
-
Frumkvæði og ábyrgð
-
Framúrskarandi samskiptahæfni
-
Tölvukunnátta
-
Íslenska og enska í rituðu og töluðu máli
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur2. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Gestamóttaka á næturvakt | Reception night shift
Íslandshótel
Gestamóttaka - næturvatk
Hótel Grímsborgir
Gestamóttaka - dagvakt
Hótel Grímsborgir
Front Desk Agent - Day shift (long-term) from January
Hótel Vík í Myrdal
Volcano Express leitar að starfsfólki / We are hiring!
Volcano Express
Volcano Express leitar að Sýningarstjóra / Ride Operator
Volcano Express
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.
Aðstoðarmaður stjórnenda á skrifstofu félagsráðgjafa og sálfræðinga
Landspítali
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Bílstjóri/Driver Into the Glacier
Into the Glacier
Starfsmaður í íþróttamannvirki
Skautahöllin Akureyri
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon