Into the Glacier
Into the Glacier
Into the Glacier

Bílstjóri/Driver Into the Glacier

Into the Glacier leitar af bílstjórum. Starfið felst í sér að sjá um að keyra ferðamenn sem koma í ferðir hjá Into the Glacier upp á Langjökul og tilfallandi verkefni. Trukkarnir sem eru notaðir í þessar ferðir eru 8x8 Man Trucks.

Into the Glacier er vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu með starfsstöð bæði í Reykjavík og Húsafelli. Félagið starfrækir ísgöngin á Langjökli og er með daglegar ferðir þangað allt árið um kring. Hjá fyrirtækinu starfar þéttur hópur af hæfileikaríku fólki sem tekst á við margskonar verkefni á næststærsta jökli Íslands. Starfið hentar bæði fólki sem býr á Vesturlandi sem og á höfuðborgarsvæðinu þar sem ferðir eru til og frá starfsstöð daglega. Starfsmönnum er einnig boðið að gista í starfsmannahúsum í Húsafelli í vaktalotum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Keyra ferðir
  • Tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Ensku mælandi
  • Skyndihjálpanámskeið
  • Meirapróf (D-próf)
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Húsafellsland 134499, 320 Reykholt í Borgarfirði
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar