Skautahöllin Akureyri
Skautahöllin Akureyri
Skautahöllin Akureyri

Starfsmaður í íþróttamannvirki

Skautahöllin Akureyri leitar af áreiðanlegum stafsmanni í vaktavinnu. Starfið felur í sér svellagerð og þjónustu við iðkenndur Skautafélagsins og aðra gesti hússins ásamt þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum. Vinnutími er vöktum seinnipart dags og um helgar.

- Ef þú kannt að meta ábyrgð í starfi.
- Átt gott með samskipti og ert með ríka þjónustulund.
- Vel á þig komin og finnst gaman að taka til hendinni.
- Langar til þess að keyra Zamboni íshefil og hefur metnað til að viðhalda bestu Skautahöll í heimi.

Þá gæti þetta starf hentað þér!

Auglýsing birt5. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Naustavegur 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar