Skautahöllin Akureyri
Skautahöllin á Akureyri er eina skautasvellið á Íslandi fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Skautahöllin er rekin af Skautafélagi Akureyrar.
Starfsmaður í íþróttamannvirki
Skautahöllin Akureyri leitar af áreiðanlegum stafsmanni í vaktavinnu. Starfið felur í sér svellagerð og þjónustu við iðkenndur Skautafélagsins og aðra gesti hússins ásamt þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum. Vinnutími er vöktum seinnipart dags og um helgar.
- Ef þú kannt að meta ábyrgð í starfi.
- Átt gott með samskipti og ert með ríka þjónustulund.
- Vel á þig komin og finnst gaman að taka til hendinni.
- Langar til þess að keyra Zamboni íshefil og hefur metnað til að viðhalda bestu Skautahöll í heimi.
Þá gæti þetta starf hentað þér!
Auglýsing birt5. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Naustavegur 1, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn Selfossi
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Local Langoustine og HH Gisting
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Drivers and Guides Summer job in Akureyri
BusTravel Iceland ehf.
Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur
Matráður, Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Kirkjuvörður
Njarðvíkurprestakall
Þrif á smáhýsum.
Róma ehf.
Bílstjóri/Driver Into the Glacier
Into the Glacier
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf