Njarðvíkurprestakall
Njarðvíkurprestakall

Kirkjuvörður

Sóknarnefnd Njarðvíkurprestakalls auglýsir starf kirkjuvarðar laust til umsóknar.

Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi framtíðarstarf.

Starfshlutfall er 100%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með kirkjum og safnaðarsölum sóknarinnar og búnaði sem þeim tilheyrir, ræsting og þrif, létt viðhaldsvinna og önnur tilfallandi verkefni sem tengjast umsjón með húsnæði og að beiðni presta og/eða sóknarnefndar.

  • Innkaup, undirbúningur og aðstoð við helgihald og safnaðarstarf.

  • Móttaka gesta, símsvörun og svörun tölvupósta.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á kirkjulegu starfi.

  • Lipurð í mannlegum samskiptum og snyrtimennska. 

  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð skipulagshæfni. 

  • Sveigjanleiki.

  • Stundvísi og rík þjónustulund. 

  • Góð íslensku- og enskukunnátta. 

  • Almenn tölvukunnátta.

Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur18. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Brekkustígur 13, 260 Reykjanesbær
Njarðvíkurbraut 38, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar