Njarðvíkurprestakall
Njarðvíkurprestakall saman stendur af þremur kirkjum þær eru Njarðvíkurkirkja, Ytri Njarðvíkurkirkja ásamt Kirkjuvogskirkju. Hjá Njarðvíkurprestakalli þjóna sóknarprestur ásamt tveim prestum. Hjá Njaraðvíkursókn eru fjórir starfsmenn og að auki messuþjónar og sjálfboðaliðar. Njarðvíkurprestakall er ört stækkandi sókn og mikil uppbygging mótun á því því spennandi starfi sem framundan er til þjónustu við samfélagið.
Kirkjuvörður
Sóknarnefnd Njarðvíkurprestakalls auglýsir starf kirkjuvarðar laust til umsóknar.
Um er að ræða skemmtilegt og krefjandi framtíðarstarf.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón með kirkjum og safnaðarsölum sóknarinnar og búnaði sem þeim tilheyrir, ræsting og þrif, létt viðhaldsvinna og önnur tilfallandi verkefni sem tengjast umsjón með húsnæði og að beiðni presta og/eða sóknarnefndar.
-
Innkaup, undirbúningur og aðstoð við helgihald og safnaðarstarf.
-
Móttaka gesta, símsvörun og svörun tölvupósta.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Áhugi á kirkjulegu starfi.
-
Lipurð í mannlegum samskiptum og snyrtimennska.
-
Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð skipulagshæfni.
-
Sveigjanleiki.
-
Stundvísi og rík þjónustulund.
-
Góð íslensku- og enskukunnátta.
-
Almenn tölvukunnátta.
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur18. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Brekkustígur 13, 260 Reykjanesbær
Njarðvíkurbraut 38, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurÖkuréttindiSamskipti í símaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiVandvirkniÞjónustulundÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn Selfossi
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Local Langoustine og HH Gisting
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Þrif á smáhýsum.
Róma ehf.
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi
Starfsmaður á kaffihús óskast
Grundarheimilin
Foreign Exchange Sales Consultants - Keflavik Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek