ÍslandsApótek
ÍslandsApótek Laugavegi 46 er sjálfstætt starfandi apótek sem býður persónulega þjónustu í hlýlegu umhverfi í hjarta Reykjavíkur.
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek leitar af sjálfstæðum og drífandi starfsmanni
Um er að ræða 80-100% starf í mjög líflegu apóteki í hjarta Reykjavíkur. Starfið felur í sér sölu og þjónustu við viðskiptavini, ráðgjöf um lausasölulyf og snyrtivörur. Opnunartímar eru 10 - 18 virka daga og 10 - 16 laugardaga.
Starfsfólk vinnur ca. aðra hverja helgi
Best ef umsækjandi geti hafið störf sem fyrst á nýju ári.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslustörf
- Ráðgjöf um val á snyrti- og hjúkrunarvörum
- Afhending lyfja gegn lyfseðlum
- Áfyllingar í verslun
- Ráðgjöf um val og notkun lausasölulyfja
- Pantanir og samskipti við birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Jákvæðni og sjálfstæði
- Reynsla af afgreiðslustörfum
- Reynsla úr apóteki er kostur
Auglýsing birt3. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Laugavegur 53B, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Ráðgjafar á Stuðlum
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ertu jólabarn? Jólahlutastarf á Laugaveginum
Flying Tiger Copenhagen
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Ísafjörður
N1
Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma