Farmasía
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía apótek Suðurveri óskar eftir starfsmanni í 80-100% starf við afgreiðslu.
Við leitum eftir:
- Frumkvæði, metnaði og sjálfstæðum vinnubrögðum
- Jákvæðni og góðum samskiptahæfileikum
- Lyfjatæknar hvattir til að sækja um.
Við bjóðum upp á:
- Sveiganlegan vinnutíma
- Góða vinnuaðstöðu
- Þægilegt andrúmsloft
Vinsamlegast látið ferilskrá fylgja með umsókn.
Auglýsing birt10. desember 2024
Umsóknarfrestur23. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Stigahlíð 45-47, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn Selfossi
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Local Langoustine og HH Gisting
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Kirkjuvörður
Njarðvíkurprestakall
Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi
Lyfja Árbæ - Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja
Starfsmaður á kaffihús óskast
Grundarheimilin