Pylsuvagninn Selfossi
Pylsuvagninn á Selfossi var stofnaður árið 1984 og var þá fimm fermetra vagn. Í dag stendur vagninn við brúarsporðinn og er eitt helsta kennileiti Selfoss. Um 35 starfsmenn starfa nú hjá fyrirtækinu og er pylsuvagninn einn vinsælasti skyndibitastaðurinn á Selfossi.
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að viðbót við flottan starfsmannahóp.
Pylsuvagninn á Selfossi auglýsir eftir starfskrafti í 100% stöðu. Í pylsuvagninum er boðið uppá úrvals hráefni, hraða þjónustu og skilvirka matargerð en í dag starfa um 35 starfsmenn í vagninum. Áhersla er lögð á gott vinnuumhverfi og góðan starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbúningur fyrir daglega framleiðslu og afgreiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Er nákvæmur og skipulagður í vinnubrögðum
- Býr að góðum samskiptahæfileikum
- Á auðvelt með að forgangsraða
- Hefur sýnt hæfileika í teymisvinnu
- Getur hafið störf fljótt
Um er að ræða starf frá 10:00 / 11:00 til 16:00 alla virka daga með möguleika á meiri vinnu ef vill.
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur21. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Tryggvatorg 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Afgreiðsla
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Local Langoustine og HH Gisting
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Kirkjuvörður
Njarðvíkurprestakall
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi
Starfsmaður á kaffihús óskast
Grundarheimilin
Foreign Exchange Sales Consultants - Keflavik Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð