Grundarheimilin
Grundarheimilin saman standa af Grund hjúkrunarheimili, Mörk hjúkrunarheimili og Ás dvalar- og hjúkrunarheimili. Á Grundarheimilunum vinnur stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Starfsmaður á kaffihús óskast
Grund og Mörk hjúkrunarheimili leita að hressum og duglegum einstaklingum á kaffihús heimilanna. Um er að ræða helgarstarf þar sem unnið er aðrahvora helgi frá 13:00-17:00.
Kaffihús Grundar er staðsett við Hringbraut 50, 101 Reykjavík.
Kaffihús Markar er staðsett við Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík.
Menntunar- og hæfnikröfur
- Gott vald á íslensku í ræðu og riti
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Starfsmaður þarf að hafa náð 20 ára aldri
- Stundvísi og metnaður í starfi
Greitt er eftir kjarasamningi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Mannauðs- og launadeild Grundarheimilanna
laun@grund.is
Við hlökkum til að heyra frá þér !
Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Hringbraut 50, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaEldhússtörfJákvæðniMannleg samskiptiSkipulagStundvísiÞjónn
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn Selfossi
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Local Langoustine og HH Gisting
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Center Hotels
Waiter/Waitress
Hótel Vík í Myrdal
Counter worker
DEIG bakery
Matráður, Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Kirkjuvörður
Njarðvíkurprestakall
Þjónar í fullt starf 2-2-3 og vaktstjóra
Nauthóll
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf