Local Langoustine og HH Gisting
Local Langoustine er matarvagn staðsettur við Jökulsárlón og HH Gisting er gistiheimili staðsett á milli Jökulsárlóns og Hafnar.
Óskum eftir kvenmanni til starfa
Starfið í matarvagninum felur í sér afgreiðslu og einfalda eldamennsku. Einnig undirbúning og frágang. Í gistiheimilinu þarf viðkomandi að sjá um herbergja þrif, þvott og frágang. Unnið er á vöktum á báðum starfsstöðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið í matarvagninum felur í sér afgreiðslu út úr vagninum og létta eldamennsku. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, umburðalyndi og jákvæðni að leiðarljósi og þarf að eiga gott með að vinna með öðrum. Starfsfólki er treyst fyrir afgreiðslukerfi, hráefni og fjármunum.
Í gistingunni þarf að skila frá sér hreinum herbergjum og uppá búnum rúmum. Einnig þarf að sjá um þvott og jafnvel rukka gesti.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílpróf
Enska
Góð þjónustulund
Stundvísi
Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
Húsnæði í boði
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur18. desember 2024
Laun (á mánuði)411.768 - 444.341 kr.
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hellisholt 2
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamviskusemiStundvísiTeymisvinnaVeiplausÞjónustulundÞrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pylsuvagninn á Selfossi leitar að starfsmanni.
Pylsuvagninn Selfossi
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Viltu koma og vinna á skólabókasafni ?
Lindaskóli
Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Center Hotels
Matráður, Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
DYRAVÖRÐUR/Doorman (valid Icelandic doorman licence only)
Kaffibarinn ehf
Kirkjuvörður
Njarðvíkurprestakall
Þrif á smáhýsum.
Róma ehf.
Starfsmann vantar í efnalaug, þvottahús & verslun á Selfossi
Efnalaug Suðurlands ehf
Starf í Farmasíu apóteki
Farmasía
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi
Matreiðslumaður / Chefs
La Trattoria