Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir

Gestamóttaka - næturvatk

Hótel Grímsborgir leitar að starfsmanni í gestamóttöku á næturvakt.

Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og sækjumst við eftir að ráða jákvæða einstaklinga með brennandi áhuga á ferðaþjónustu til liðs við okkur, sem einnig búa yfir ríkri þjónustulund og metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar.

Unnið er á 12 tíma vöktum eftir 7-7 vaktafyrirkomulagi. Vinnutími er á milli 20:00-08:00.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg móttaka, upplýsingagjöf og þjónusta við gesti
  • Almenn umsjón með bókunum
  • Innritun og útritun gesta
  • Viðhalda skipulagi og hreinlæti í móttöku og lobbísvæði
  • Móttaka og úrlausn kvartana og athugasemda
  • Símsvörun og svörun fyrirspurna í tölvupósti
  • Aðstoð við frágang og þrif í sameiginlegum rýmum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Færni til að vinna í teymi
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Menntun sem tengist starfi kostur
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Gott vald á íslensku og ensku skilyrði, þriðja tungumál kostur
Auglýsing birt14. desember 2024
Umsóknarfrestur27. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ásborgir 48, 801 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar