Cargow Thorship
Cargow Thorship
Cargow Thorship

Sérfræðingur í upplýsingatækni

Cargow ThorShip leitar að sérfræðingi til að sinna upplýsingatækni og stafrænni þróun félagsins.

Leitað er að drífandi og sjálfstæðum einstakling með metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi mun vinna með öflugum hópi samstarfsfólk og gegna lykilhlutverki í rekstri og þróun tölvukerfa hjá spennandi og ört stækkandi fyrirtæki á flutningamarkaði.

Við bjóðum uppá góð tækifæri til að vaxa í starfi hjá traustu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með upplýsingatæknikerfum félagsins
  • Þjónusta og aðstoða notendur upplýsingatæknikerfa
  • Samskipti við hugbúnaðarhús og aðra UT birgja
  • Taka þátt í þróun upplýsingatækni, stuðla að beturumbótum og lágmarka handavinnu í tölvukerfum
  • Önnur áhugaverð og krefjandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði, verkfræði eða kerfisfræði
  • Sjálfstæð og góð vinnubrögð
  • Góð samskiptafærni
  • Reynsla og þekking á Business Central er kostur
  • Reynsla úr flutningatengdri starfsemi er kostur
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Tækifæri til að vaxa í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar