Cargow Thorship
Cargow ThorShip er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.
Starfsmenn ThorShip hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Með vikulegum áætlunarsiglingum, lágmarks yfirbyggingu og þjónusta þeirra bestu við okkur er þar sem viðskiptavinir okkar finna muninn: Við erum einfaldlega snjallari!
Auk flutningsmiðlunar önnumst við umboðsþjónustu, skipamiðlun og hvers konar ráðgjöf á sviði alþjóðaflutninga. Þá tökum við að okkur alla skjalagerð og umsýslu fyrir viðskiptavini okkar, stóra sem smáa.
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow ThorShip leitar að sérfræðingi til að sinna upplýsingatækni og stafrænni þróun félagsins.
Leitað er að drífandi og sjálfstæðum einstakling með metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi mun vinna með öflugum hópi samstarfsfólk og gegna lykilhlutverki í rekstri og þróun tölvukerfa hjá spennandi og ört stækkandi fyrirtæki á flutningamarkaði.
Við bjóðum uppá góð tækifæri til að vaxa í starfi hjá traustu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með upplýsingatæknikerfum félagsins
- Þjónusta og aðstoða notendur upplýsingatæknikerfa
- Samskipti við hugbúnaðarhús og aðra UT birgja
- Taka þátt í þróun upplýsingatækni, stuðla að beturumbótum og lágmarka handavinnu í tölvukerfum
- Önnur áhugaverð og krefjandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði, verkfræði eða kerfisfræði
- Sjálfstæð og góð vinnubrögð
- Góð samskiptafærni
- Reynsla og þekking á Business Central er kostur
- Reynsla úr flutningatengdri starfsemi er kostur
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Fríðindi í starfi
- Samkeppnishæf laun
- Tækifæri til að vaxa í starfi
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Starf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Cargow Thorship
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Reyndur bakenda- eða full-stack vef-forritari
Overcast ehf.
Lögfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð
Hugbúnaðarsérfræðingur / Senior Software Developer
Motus
Business Central Arkitekt
Wise ehf.
Reyndur bókari
Flügger Litir
Machine Learning Engineer
Marel
Netsérfræðingur
Neyðarlínan
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Skjalavarsla
Útlendingastofnun