Cargow Thorship
Cargow Thorship
Cargow Thorship

Starf á Fjármálasviði - Bókari

Cargow ThorShip leitar að talnaglöggum og skipulögðum einstaklingi með reynslu af bókhaldsvinnu til að sinna fjölbreyttum verkefnum á fjármálasviði fyrirtækisins.

Leitað er að samviskusömum og drífandi einstaklingi sem hefur metnað fyrir að ná árangri í starfi og vinna með hópi öflugs samstarfsfólks. Viðkomandi þarf að búa bæði yfir þeim aga og frumkvæði sem þarf að til að geta unnið hvort sem er sjálfstætt eða í teymi með öðrum.

Við bjóðum uppá góð tækifæri til að vaxa í starfi hjá traustu fyrirtæki með traustan fjárhag og góðan rekstur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds
  • Afstemmingar
  • Virðisaukaskattskil
  • Dagleg samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini og lánadrottna
  • Önnur áhugaverð og krefjandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í viðskiptafræði, viðurkenndur bókari eða önnur haldgóð menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Reynsla af bókhaldsstörfum
  • Nákvæm og vönduð vinnubrögð
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð færni í samskiptum og heiðarleiki
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
  • Reynsla og þekking á Business Central (áður Dynamics NAV) er kostur
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Samkeppnishæf laun
  • Tækifæri til að vaxa í starfi
  • Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar