Sérfræðingur á launa- og greiðslusvið
ECIT Virtus er alþjóðlegt fyrirtæki á sviði bókhalds- og launavinnslu sem m.a. rekur eina af stærstu launadeildum landsins og reiknar og afgreiðir í hverjum mánuði hátt í fimm þúsund launaseðla fyrir einstaklinga og fyrirtæki, innlend og erlend.
ECIT Virtus leitar að öflugum einstaklingum í teymi sérfræðinga sem geta hafið störf sem fyrst. Leitað er að sérfræðingum í bæði fullt starf og hlutastarf.
Hjá ECIT Virtus starfa rúmlega 30 sérfræðingar í bókhalds- og launavinnslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útreikningar á launum og tengdum gjöldum
- Samskipti við lífeyrissjóði, stéttarfélög og opinbera aðila
- Greiðsluþjónusta
- Almenn ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa um þekkingu og reynslu af launaútreikningum.
- Þekking og reynsla af bókhalds- og launakerfum
- Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi
- Talnagleggni og tölvufærni
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Rík þjónustulund og jákvæðni
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur5. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skipholt 50D, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri reikningshalds og fjárreiðna
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur fjármála / Finance controller
Sensa ehf.
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Mannauðssjóðurinn Hekla
Customer Experience Manager
Medis
Reyndur bókari
Flügger Litir
Head of HR
The Financial Mechanism Office (FMO)
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið
Sérfræðingur í rekstri og fjármálum
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið