Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra er nútímaleg og framsækin stofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf. Megináhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni. Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.
Sérfræðingur í rekstri og fjármálum
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf á skrifstofu lögreglustjóra, með starfsstöð á Akureyri. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá 1. mars 2025.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra er nútímaleg og framsækin stofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf. Megináhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytt verkefni. Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við gerð fjárhagsáætlunar og reikningshald
- Greining, úrvinnsla og miðlun fjárhagsupplýsinga
- Launavinnsla og skráningar í launakerfi
- Umsjón með innkaupum og samningsgerð
- Skjalastjórnun og vinnsla
- Þróun verkferla og umbótavinnu
- Umsjón með upplýsingatæknimálum og þróun þeirra
- Umsjón með atvikaskráningum
- Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni kunna að vera falin af yfirma
Menntunar- og hæfniskröfur
Mikilvæg hæfni:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
- Framhaldsmenntun á sviði fjármála er kostur
- Haldbær reynsla á sviði rekstrar og fjármála
- Þekking á opinberum rekstri
- Þekking á Orra fjárhagskerfi er kostur
- Þekking á MTP tímastjórnunarkerfi er kostur
- Góð þekking á upplýsingatækniumhverfi og áhugi á þróun á því sviði
- Mjög góð tölvukunnátta, þ.m.t. Excel, Power BI og annar Microsoft hugbúnaður
- Þekking og reynsla af skjalastjórnun
- Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Önnur menntun og reynsla sem nýtist í starfi
Mikilvægir eiginleikar:
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Greiningarhæfni og gott talnalæsi
- Lausnamiðað og jákvætt viðhorf
- Sveigjanleiki og gott álagsþol
Auglýsing birt13. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Þórunnarstræti 138
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið
Fjármála- og skrifstofustjóri
LEX Lögmannsstofa
Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
Tæknilegur vörustjóri F&O
Orkuveitan
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Framkvæmdastjóri mannauðsmála / HR Manager
Alcoa Fjarðaál
Fjárfestatengill
First Water
Microsoft Dynamics 365 F&O consultant (ráðgjafar)
HSO Iceland