First Water
First Water
First Water

Fjárfestatengill

First Water óska eftir að ráða sérfræðing í fjárfestatengslum. Um er að ræða í fjölbreytt starf hjá vaxandi fyrirtæki en First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á upplýsingagjöf til fjárfesta og markaðsaðila
  • Undirbúningur ársskýrslna og aðalfunda
  • Undirbúningur fyrir ársfjórðungslegar kynningar á afkomu félagsins
  • Samskipti við fjárfesta
  • Umsjón með upplýsingum til fjárfesta á vef First Water
  • Önnur tengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun
  • Reynsla og þekking á fjármálamörkuðum
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
  • Framúrskarandi færni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Færni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur19. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar