Bláa Lónið
Bláa Lónið
Bláa Lónið

Umsjónarhönnuður

Bláa Lónið leitar að öflugum umsjónarhönnuði í fjölbreytt starf í markaðsdeild Bláa Lónsins. Deildin ber ábyrgð á markaðssetningu allra vörumerkja fyrirtækisins. Viðkomandi mun vera hluti af samheldnu teymi sérfræðinga sem gegna ólíkum hlutverkum og vinnur ötullega að því að markaðssetja vörur og þjónustu félagsins um allan heim.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tryggja samfellu efnis úti á markaði fyrir vörumerki Bláa Lónsins.
  • Hugmyndavinna og stefnumótun í samvinnu við teymi.
  • Umsjón með útfærslu hugmynda fyrir herferðir þvert á vörumerki félagsins.
  • Hönnun og framleiðsla efnis fyrir herferðir sem birtast á fjölbreyttum miðlum.
  • Hönnun og framleiðsla efnis fyrir smásölu, vörur, upplifunarsvæði og innanhússmiðla.
  • Önnur tilfallandi verkefni deildar samkvæmt fyrirmælum forstöðumanns.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun eða yfirgripsmikil reynsla sem nýtist í starfi.
  • Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu sem umsjónarhönnuður.
  • Mjög mikil kunnáta á hönnunarforrit.
  • Mjög góð samskiptahæfni, sveigjanleiki og þjónustulund.
  • Frumkvæði, jákvæðni og góð samvinna.
  • Gott auga fyrir smáatriðum.
  • Hæfni til að vinna vel í síkviku umhverfi.
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur5. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Urriðaholtsstræti 2-4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar