LEX Lögmannsstofa
LEX Lögmannsstofa

Fjármála- og skrifstofustjóri

LEX lögmannsstofa óskar eftir að ráða drífandi einstakling til að halda utan um fjármál og skrifstofuhald fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stýring fjármála fyrirtækisins
  • Gerð fjárhagsáætlana, mánaðarlegs uppgjörs og ársuppgjöra
  • Móttaka og miðlun fjármálaupplýsinga til hluthafa og stjórnenda
  • Undirbúningur stjórnarfunda og hluthafafunda
  • Gerð prófarka og reikningagerð
  • Eftirlit með innheimtu og eftirfylgni á ógreiddum kröfum auk hefðbundinna gjaldkerastarfa
  • Samskipti við samstarfsaðila LEX á sviði upplýsingatækni
  • Önnur tilfallandi fjármála- og stjórnunartengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í fjármálum, reikningshaldi eða skyldum greinum
  • Reynsla af fjármálastjórnun og reikningshaldi
  • Þekking á uppgjörum og rekstri fyrirtækja
  • Færni í fjármálahugbúnaði og góð samskiptahæfni
  • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur7. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar