LEX Lögmannsstofa
LEX er ein stærsta og elsta lögmannsstofa á Íslandi. Þarfir viðskiptavina eru í fyrirrúmi á LEX þar sem áhersla er lögð á skilvirkni og gæði. Í gegnum áratuga reynslu hafa lögfræðingar LEX komið sér upp afburða þekkingu á flestum meginsviðum íslenskrar lögfræði sem endurspeglast í þeim fjölda fagsviða sem lögmenn LEX starfa á.
Fjármála- og skrifstofustjóri
LEX lögmannsstofa óskar eftir að ráða drífandi einstakling til að halda utan um fjármál og skrifstofuhald fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stýring fjármála fyrirtækisins
- Gerð fjárhagsáætlana, mánaðarlegs uppgjörs og ársuppgjöra
- Móttaka og miðlun fjármálaupplýsinga til hluthafa og stjórnenda
- Undirbúningur stjórnarfunda og hluthafafunda
- Gerð prófarka og reikningagerð
- Eftirlit með innheimtu og eftirfylgni á ógreiddum kröfum auk hefðbundinna gjaldkerastarfa
- Samskipti við samstarfsaðila LEX á sviði upplýsingatækni
- Önnur tilfallandi fjármála- og stjórnunartengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í fjármálum, reikningshaldi eða skyldum greinum
- Reynsla af fjármálastjórnun og reikningshaldi
- Þekking á uppgjörum og rekstri fyrirtækja
- Færni í fjármálahugbúnaði og góð samskiptahæfni
- Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur7. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FjárhagsáætlanagerðMannleg samskiptiMetnaðurReikningagerðSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagUppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Umsjónarhönnuður
Bláa Lónið
Sérfræðingur í rekstri og fjármálum
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið
Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Landspítali
Tæknilegur vörustjóri F&O
Orkuveitan
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Fjármál, rekstur og eftirlit
Alfa Framtak
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Framkvæmdastjóri mannauðsmála / HR Manager
Alcoa Fjarðaál