Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu Landspítala. Leitað er eftir öflugum einstaklingi til að annast fjölbreytt starf í samvinnu við starfsfólk á sviðsskrifstofu og framkvæmdastjóra. Starfið er 100% dagvinna og ráðið er í það frá 1. febrúar 2025 eða eftir nánara samkomulagi.
Starfsumhverfið er fjölbreytt, fer að mestu fram í opnu rými á starfsstöð spítalans í Skaftahlíð 24 og eftir atvikum á öðrum starfsstöðvum spítalans. Rík áhersla er lögð á sjálfstæði og frumkvæði í starfi og mikla samskiptafærni.
Gert er ráð fyrir samstarfi með skrifstofustjórum annarra klínískra þjónustusviða m.t.t. verkefna og afleysinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða annað sambærilegt nám sem nýtist í starfi er skilyrði
Viðeigandi menntun á háskólastigi æskileg
Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Fagmennska, umhyggja og virðing í samskiptum
Hæfni til að miðla upplýsingum til ólíkra hópa
Skipulögð, nákvæm, vönduð og öguð vinnubrögð
Hæfileiki til að tileinka sér nýjungar og sjálfstæði í starfi
Jákvætt og hvetjandi viðmót
Góð tölvufærni
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði talað og ritað mál
Helstu verkefni og ábyrgð
Skrifstofuhald og daglegur rekstur sviðs skv. nánari starfslýsingu skrifstofustjóra s.s. gagnavinnsla, umsýsla funda og fundagerðir, umsjón og úrvinnsla starfsmannaatvika
Styðja við starfsemi sviðs með stjórnun og skipulagningu sviðsskrifstofu í samráði við framkvæmdastjóra
Stuðningur og samvinna við forstöðumenn, mannauðsstjóra og fjármálastjóra sviðs. Starfið lýtur meðal annars að aðstoð við bókhald, tekjuskráningu, innkaup og skráningu og yfirferð mannauðskerfis (Vinnustund).
Auglýsing birt11. desember 2024
Umsóknarfrestur3. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (34)
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Mannauðsstjóri á rekstrar- og mannauðssviði
Landspítali
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bæklunarskurðdeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali