Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið er stærsta og fjölsóttasta leikhús landsins og sviðsetur það fjölda leiksýninga á ári, auk annarra viðburða. Við Borgarleikhúsið starfa um 200 manns með metnað, áræði og fjölbreytni að leiðarljósi. Rekstraraðili leikhússins er hið 125 ára gamla Leikfélag Reykjavíkur, elsta starfandi leikfélag landsins og eitt elsta menningarfélag þjóðarinnar. Félagið er sjálfseignarstofnun sem annast rekstur Borgarleikhússins skv. sérstökum samningi við Reykjavíkurborg. Með fagmennsku og framsýni í fyrirrúmi er Borgarleikhúsið kröftug menningarmiðja í ört stækkandi borg.
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið óskar eftir að ráða bókara í 50% starfshlutfall í fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi og skemmtilegu umhverfi.
Leitað er að einstaklingi sem hefur góða þekkingu og reynslu af bókhaldi, á gott með að tileinka sér nýjungar og hefur farsælan samskiptaferil að baki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg færsla bókhalds.
- Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör.
- Samskipti við ytri aðila.
- Umsjón með skjalavörslu tilheyrandi bókhaldi.
- Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldgóð reynsla og þekking á bókhaldi.
- Menntun sem nýtist í starfi.
- Góð tölvukunnátta, reynsla og þekking á notkun bókhaldskerfa og excel, þekking á DK er kostur.
- Tölugleggni, nákvæmni, sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum.
- Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
- Frumkvæði, drifkraftur og metnaður.
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
Auglýsing birt13. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Listabraut 3, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson
Sérfræðingur í rekstri og fjármálum
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
Ungmennafélagið Fjölnir
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Flotastjóri
Teitur
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi
Reykjanesbær
Vöruflokkastjóri - miðlæg innkaup
Icelandair
Birtingastjóri
Billboard og Buzz
Tæknilegur vörustjóri F&O
Orkuveitan