Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963. Fyrirtækið rekur 55 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Jafnframt rekur fyrirtækið ferðaskrifstofu, er með mjög fullkomið viðgerðarverkstæði.
Teitur tekur á móti um 40.000 ferðamönnum ár hvert sem koma flestir frá Þýskalandi, Bretlandi, Asíu og Norðurlöndunum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.
Flotastjóri
Teitur Jónasson ehf. óskar eftir að ráða flotastjóra. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfsstöð er á Dalvegi 22 í Kópavogi. Vinnutími er 07:30-17:00 alla virka daga ásamt bakvöktum með neyðarsíma um kvöld og helgar eina viku í mánuði að jafnaði.
Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er í senn jákvæður, þjónustulundaður og á gott með að starfa bæði í hópi og sjálfstætt.
Umsækjendur þurfa að tala góða íslensku og ensku. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg stjórnun á bílstjórum
- Raða bílum og bílstjórum á verkefni
- Eftirfylgni með stimpilklukku
- Ráðningar á bílstjórum
- Þjálfun bílstjóra
- Samskipti við bílstjóra
- Kostnaðargreining
- Skýrslugerð
- Eftirfylgni á verkferlum
- Áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Skipulagshæfileikar
- Frumkvæði
- Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg
- Íslenskukunnátta
- Enskukunnátta
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiRáðningarSamskipti í símaSkipulagÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
Ungmennafélagið Fjölnir
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Yfirmaður afgreiðslu / Desk manager
Rent.is
Deildarstjóri stoðþjónustu - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri framkvæmda og rekstrar á HVest Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi
Reykjanesbær
Vöruflokkastjóri - miðlæg innkaup
Icelandair
Birtingastjóri
Billboard og Buzz
Stjórnandi þjónustu- og framkvæmdamiðstöðvar
Fjarðabyggð
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Head of Unit Grants Management System/FMO
Financial Mechanism Office (FMO)
Gjaldkeri
Luxury Adventures