Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir

Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis

Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir rekstrarstjóra til starfa. Starfsstöð er á skrifstofu félagsins í Egilshöll.

Í boði er spennandi tækifæri fyrir einstakling sem vill starfa í fjölbreyttu og lifandi umhverfi þar sem enginn dagur er eins.

Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 2025. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Nánari upplýsingar veitir fimleikastjórn Fjölnis á fimleikarstjorn@fjolnir.is eða Reynir Örn Jóhannsson í síma 847- 7198

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast daglegan rekstur deildarinnar
  • Ber ábyrgð á starfsmannahaldi deildarinnar
  • Samskipti við stjórn fimleikadeildar
  • Umsjón með fjármálum deildarinnar í samstarfi við stjórn deildar og framkvæmdarstjóra Fjölnis.
  • Skipuleggur verkefni og verksvið í samstarfi við verkefnastjóra deildarinnar
  • Stuðlar að því að efla félagsanda innan deildarinnar og vinnur að uppbyggingu fimleika í takt við framtíðarsýn félagsins
  • Sér um skipulagningu á viðburðum deildarinnar
  • Umsjón með rekstri og viðhaldi á aðstöðu deildarinnar
  • Öflun tekna og styrktarbeiðna í samstarfi við stjórn deildar
  • Umsjón með stefnumótun deildarinnar
  • Rekstrarstjóri er talsmaður félagsins út á við og leiðir samskipti við sérsambönd og opinbera aðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólagráða sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stjórnun og rekstri
  • Hæfni og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
  • Hreint sakarvottorð
  • Þekking á fimleikahreyfingunni kostur
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar