Ungmennafélagið Fjölnir
Fjölnir er metnaðarfullt íþróttafélag með fjölbreytta starfsemi þar sem lögð er áhersla á jákvæðan starfsanda sem einkennist af sterkri liðsheild.
Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
Fimleikadeild Fjölnis óskar eftir rekstrarstjóra til starfa. Starfsstöð er á skrifstofu félagsins í Egilshöll.
Í boði er spennandi tækifæri fyrir einstakling sem vill starfa í fjölbreyttu og lifandi umhverfi þar sem enginn dagur er eins.
Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 2025. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Nánari upplýsingar veitir fimleikastjórn Fjölnis á fimleikarstjorn@fjolnir.is eða Reynir Örn Jóhannsson í síma 847- 7198
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast daglegan rekstur deildarinnar
- Ber ábyrgð á starfsmannahaldi deildarinnar
- Samskipti við stjórn fimleikadeildar
- Umsjón með fjármálum deildarinnar í samstarfi við stjórn deildar og framkvæmdarstjóra Fjölnis.
- Skipuleggur verkefni og verksvið í samstarfi við verkefnastjóra deildarinnar
- Stuðlar að því að efla félagsanda innan deildarinnar og vinnur að uppbyggingu fimleika í takt við framtíðarsýn félagsins
- Sér um skipulagningu á viðburðum deildarinnar
- Umsjón með rekstri og viðhaldi á aðstöðu deildarinnar
- Öflun tekna og styrktarbeiðna í samstarfi við stjórn deildar
- Umsjón með stefnumótun deildarinnar
- Rekstrarstjóri er talsmaður félagsins út á við og leiðir samskipti við sérsambönd og opinbera aðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólagráða sem nýtist í starfi
- Reynsla af stjórnun og rekstri
- Hæfni og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum
- Geta til að vinna undir álagi
- Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
- Hreint sakarvottorð
- Þekking á fimleikahreyfingunni kostur
- Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur13. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í rekstri samninga
Veitur
Aðstoðarmaður stjórnenda á skrifstofu félagsráðgjafa og sálfræðinga
Landspítali
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Flotastjóri
Teitur
Deildarstjóri framkvæmda og rekstrar á HVest Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi
Reykjanesbær
Vöruflokkastjóri - miðlæg innkaup
Icelandair
Birtingastjóri
Billboard og Buzz
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Eimskip
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð