Eimskip
Eimskip
Eimskip

Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands

Viðskiptaþjónusta Eimskips innanlands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann til að sinna móttöku viðskiptavina og símsvörun í afgreiðslu. Viðkomandi þarf að vera stundvís, skipulagður í vinnubrögðum og hafa metnað til að veita framúrskarandi þjónustu.

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina
  • Símsvörun
  • Gjaldkerastörf
  • Uppfletting í ýmsum tölvukerfum svo sem SAP og NAV
  • Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Samskipti og innri þjónusta við starfsmenn
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking eða reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
Auglýsing birt7. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar