Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Viðskiptaþjónusta Eimskips innanlands óskar eftir að ráða metnaðarfullan og ábyrgan starfsmann til að sinna móttöku viðskiptavina og símsvörun í afgreiðslu. Viðkomandi þarf að vera stundvís, skipulagður í vinnubrögðum og hafa metnað til að veita framúrskarandi þjónustu.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka viðskiptavina
- Símsvörun
- Gjaldkerastörf
- Uppfletting í ýmsum tölvukerfum svo sem SAP og NAV
- Upplýsingagjöf og ráðgjöf til viðskiptavina
- Samskipti og innri þjónusta við starfsmenn
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking eða reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
Auglýsing birt7. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi
Reykjanesbær
Vöruflokkastjóri - miðlæg innkaup
Icelandair
Birtingastjóri
Billboard og Buzz
Öflugur innkaupafulltrúi óskast hjá Rubix á Reyðarfirði!
Rubix Ísland ehf
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Fjármál, rekstur og eftirlit
Alfa Framtak
Foreign Exchange Sales Consultants - Keflavik Airport
PROSEGUR CHANGE ICELAND ehf.
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur í innheimtu
Arion banki
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Sérfræðingur í þjónustu hjá InfoMentor
Geko