Landspítali
Landspítali
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga

Við viljum ráða heilbrigðisritara/ skrifstofumann til starfa sem hefur áhuga á fjölbreyttu og krefjandi starfi í þverfaglegu umhverfi heila- og taugaskurðlækningar og æðaskurlækningar. Á sviðinu starfa samhent teymi starfsfólks sem veita heilbirgðisþjónustu allan sólarhringinn.

Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun og gott starfsumhverfi. Um er að ræða fullt dagvinnustarf sem er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað sambærilegt nám
Reynsla af ritarastörfum er kostur
Jákvætt viðmót, þjónustulipurð, sveigjanleiki og afburða samskiptahæfni
Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og geta til að vinna undir álagi
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð tölvukunnátta
Þekking á Sögu og klínískum kerfum Landspítala er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfum Landspítala
Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfimann
Auglýsing birt5. desember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (34)
Landspítali
Skrifstofustjóri klínískrar rannsókna- og stoðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma / Afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Mannauðsstjóri á rekstrar- og mannauðssviði
Landspítali
Landspítali
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Landspítali
Ert þú með sérþekkingu í Microsoft 365 lausnum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali