Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.
Sérfræðingur í innheimtu
Við leitum að sjálfstæðum, jákvæðum og nákvæmum einstaklingi í starf sérfræðings í innheimtu. Viðkomandi tilheyrir deildinni Endurskipulagning skulda og lögfræðiráðgjöf viðskiptabankasviðs. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem snúa að mestu leyti að innheimtu krafna bankans, en að auki öðrum verkefnum á vegum deildarinnar. Um er að ræða spennandi starf í skemmtilegu og árangursdrifnu starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lögfræðileg innheimta
- Samskipti innan bankans og við opinbera aðila
- Fyrirspurnir og samskipti við viðskiptavini
- Afskriftir
- Stefnugerð
- Kröfulýsingargerð
- Gerð aðfarar- og nauðungarsölubeiðna
- Afstemmingar og útreikningar
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á lögfræðiinnheimtu sem og þeim reglum sem gilda þar um, nauðsynleg.
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð tölvukunnátta, þekking á Innheimtukerfi Credit Info nauðsynleg.
- Þekking til að geta svarað viðskiptavinum varðandi vanskil og úrlausnir.
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar.
- Þjónustulund og jákvætt viðmót.
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Sérfræðingur á skrifstofu SSF – launavinnsla og fjármál
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Skrifstofustarf hjá Multivac á Íslandi
Multivac ehf