Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi

Reykjanesbær leitar að metnaðarfullum, lausnamiðuðum og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni til starfa hjá skipulags- og byggingarfulltrúa. Starfið er fjölbreytt og krefst frumkvæðis, ábyrgðar og faglegra vinnubragða.

Gildi Reykjanesbæjar – virðing, eldmóður og framsækni – skulu endurspeglast í starfi og framkomu viðkomandi.

Um 100% starfshlutfall er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt samningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Helstu verkefni og ábyrgð

·        Umsjón með erindum til skipulags- og byggingarfulltrúa

·        Eftirfylgni og umsjón með stöðuleyfisskyldum lausafjármunum

·        Umsjón með ábendingagátt

·        Skjalastjórnun

·        Samskipti við hönnuði og íbúa

·        Almenn skrifstofustörf

·        Önnur tilfallandi verkefni á sviði skipulags- og byggingarmála

Menntunar- og hæfniskröfur

·        Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi

·        Brennandi áhugi og reynsla af skipulags- og byggingarmálum

·        Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur

·        Kunnátta í skjalavistunar- og landupplýsingakerfum er æskileg

·        Góð skipulagsfærni og samskiptahæfni

·        Framúrskarandi færni í íslensku, bæði í ræðu og riti

·        Dugnaður, sveigjanleiki og áreiðanleiki

Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur20. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar