Snæland Grímsson ehf.
Snæland Grímsson ehf. er rótgróið fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrirtækið var stofnað af Snæland Grímssyni og fjölskyldu hans árið 1945. Fyrirtækið hefur alla tíð síðan lagt áherslu á persónulega þjónustu sem byggð er á áratuga reynslu og þekkingu á íslenskri ferðaþjónustu. Snæland Grímsson ehf. starfar með völdum íslenskum ferðaþjónustuaðilum og á auk þess í samstarfi við margar af helstu ferðaskrifstofum Evrópu.
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Leitum að skapandi og lausnamiðuðum einstaklingi með góða þekkingu á Íslandi.
HÆFNISKRÖFUR:
- Mjög góð enskukunnátta; kunnátta í fleiri tungumálum er kostur.
- Góðir skipulagshæfileikar
- Frábær samskiptahæfni og sveiganleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af störfum í ferðaþjónustu er æskileg
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Snæland Grímsson ehf. er eitt af elstu ferðaþjónstufyrirtækjum landsins og rekur öflugan flota af hópferðabílum auk þess að reka eigin ferðaskrifstofu sem er sérhæfð í móttöku ferðamanna og skipulagningu ferða um Ísland.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við erlenda ferðaheildsala, tilboðsgerð og utanumhald ferða
- Bókun á gistingu, afþreyingu ofl. hjá innilendum samstarfsaðilum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun æskileg
Auglýsing birt16. desember 2024
Umsóknarfrestur31. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSkipulagSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viðskiptastjóri í markaðsdeild
Bláa Lónið
Útstillingahönnuður H&M
H&M
Jákvæður og drífandi söluráðgjafi
Set ehf. |
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa
Lögfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð
Sölumaður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
Sýn
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Digital Product Manager
CCP Games
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.
Rekstrarstjóri fimleikadeildar Fjölnis
Ungmennafélagið Fjölnir