Set ehf. |
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.
Jákvæður og drífandi söluráðgjafi
Býrð þú yfir yfirburða samskiptafærni og þjónustulund og vilt tilheyra öflugu söluteymi við að selja innviðalausnir á veitumarkaði? Við erum að leita af öflugum, jákvæðum og drífandi söluráðgjafa í teymið okkar með staðsetningu í vöruhúsi okkar í Klettagörðum í Reykjavík.
Vinnutíminn 8-16:30 mánudaga til fimmtudaga og 8-15 á föstudögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka sölupantana.
- Tilboðsgerð og eftirfylgni.
- Fagleg ráðgjöf og upplýsingagjöf til viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustarfi æskileg en ekki skilyrði.
- Þekking af lagnaefni og lagnamarkaði kostur en ekki skilyrði.
- Mjög góð íslenskukunnátta.
- Rík þjónustulund og jákvætt viðhorf.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur.
Auglýsing birt18. desember 2024
Umsóknarfrestur8. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Klettagarðar 21, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiPípulagningarSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi í fatadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan
Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun
Útstillingahönnuður H&M
H&M
Heilsa - Sölufulltrúi afleysing
Heilsa
Viðskiptastjóri Sensa
Sensa ehf.
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.
Sölumaður á Stöð 2 og Stöð 2 Sport
Sýn
Sölumaður óskast
Rafstilling Reki ehf.
Metnaðarfullur móttökusnillingur
Hreyfing
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur
Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen