Rafstilling Reki ehf.
Rafstilling Reki ehf.
Rafstilling Reki ehf.

Sölumaður óskast


Við viljum bæta við okkur öflugum sölumanni til starfa

Um er að ræða fullt starf þar sem miklir möguleikar eru í boði.

Hæfniskröfur:

  • Kostur ef viðkomandi hefur góða kunnáttu á vélum.
  • Viðkomandi þarf að vera lausnamiðaður og vandvirkur.
  • Ökuréttindi og góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Sala og ráðgjöf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini.
  • Pantanir og samskipti við birgja
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð

Sala og ráðgjöð ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini 

Ráðgjöf til viðskiptavina.

Sendiferðir ef þarf.

Ýmis önnur tilfallandi verkefni.

Auglýsing birt13. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skemmuvegur 46, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar