Ebson
Ebson

Verkefnastjóri

Ebson leitar að öflugum verkefnastjóra með færni til að halda mörgum boltum á lofti og getu til að fylgja málum vel eftir. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er fljótur að tileinka sér nýjungar og hefur áhuga á hágæða hönnun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Söluráðgjöf og þjónusta til fagaðila og stærri viðskiptavina á fyrirtækjamarkaði.
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja. 
  • Öflun nýrra viðskiptatækifæra. 
  • Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða. 
  • Birgðastýring.
  • Erlend samskipti.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verkfræði, byggingarfræði, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun. 
  • Reynsla af verkefnastýringu, sölu og þjónustu. 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Frumkvæði, jákvæðni og drifkraftur. 
  • Góð almenn tölvukunnátta og reynsla af notkun helstu tölvuforrita. 
  • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. 
Auglýsing birt2. desember 2024
Umsóknarfrestur15. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar