Rekstrarvörur ehf
Rekstrarvörur ehf
Rekstrarvörur ehf

Ráðgjafi á sölu og þjónustusviði

Rekstrarvörur óska eftir að ráða ráðgjafa í söluteymi sitt. Í boði er starf hjá rótgrónu og traustu fyrirtæki.

Starfið felur í sér heimsóknir og sölu á rekstrarvörum til fyrirtækja og stofnanna, auk ráðgjafar í hreinlætismálum og almennri þjónustu við viðskiptavini. Starfsmaður mun sinna viðskiptavinum RV á Höfuðborgarsvæðinu en einnig á er möguleiki að starfsmaður fái ákveðin svæði úti á landi sem heimsótt eru nokkrum sinnum á ári.

Viðkomandi þarf að hafa áhuga á þjónustu,mannlegum samskiptum og sölureynsla er kostur.

Vinnutími almennt er frá Kl. 8:00-16:00 mánudaga til föstudaga.

Leitað er að áhugasömum, ábyrgum, jákvæðum, sjálfstæðum og þjónustulunduðum aðila sem getur hafið störf fljótlega.

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Tilboðsgerð
  • Markmiðasetning
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar og lausnamiðað viðhorf
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Ökuréttindi ( skylda )
  • Góð íslenskukunnátta
  • Áhugi á sölu og þjónustustörfum á fyrirtækjamarkaði
Auglýsing birt3. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Réttarháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar