Landspítali
Landspítali
Landspítali

Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta

Við leitum að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi til að taka að sér hlutverk verkefnastjóra aðfanga og útboða í Veitingaþjónustu Landspítala. Í boði er spennandi starf í lifandi umhverfi sem einkennist af virku umbótastarfi í hópi öflugra einstaklinga þar sem drifkraftur og frumkvæði fá að njóta sín.

Veitingaþjónusta rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi en þar eru daglega framleiddar um 6000 máltíðir fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin starfrækir jafnframt 9 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA. Hjá Veitingaþjónustu Landspítala starfa um 100 einstaklingar í samhentri deild og fást þar við fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Dæmi um einingar innan veitingaþjónustu eru t.d. framleiðslueldhús sjúklinga, sjúkrahótel og ELMA matsalir og kaffihús Landspítala.

Við leitum að drífandi einstaklingi sem býr yfir menntun og þekkingu í málaflokknum, hefur framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund. Viðkomandi mun taka virkan þátt í uppbyggingu ferla þar sem áhersla verður á skilvirkni, gagnsæ vinnubrögð, rekjanleika og hagkvæmni.

Starfið skiptist í nokkra megin þætti. Daglegt utanumhald málaflokksins, þátttöku og verkefnastýringu umbótaverkefna, eftirlit með verðlagi ásamt gagnagreiningu og skýrslugerð. Starfið felur í sér mikil samskipti bæði innan og utan deildar. Viðkomandi mun taka virkan þátt í starfi innkaupa- og vöruteymis Veitingaþjónustu Landspítala

Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. viðskiptafræði, verkfræði eða sambærilegt
Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla og/eða færni í að tileinka sér notkun upplýsingakerfa s.s. Excel, Business Objects (BO), Power-BI eða sambærileg skýrslugerðartól er skilyrði
Greiningarhæfni, hæfni til framsetningar tölulegra gagna og miðlun upplýsinga með greinagóðum og skýrum hætti
Þekking á lögum og reglum tengdum opinberum innkaupum og útboðum er kostur
Reynsla af innkaupum, útboðum og vörustýringu er kostur
Samskipta- og skipulagshæfni, jákvætt hugarfar og lausnamiðuð nálgun
Gott vald á íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með verðfyrirspurnum og framkvæmd útboða, innleiðing þeirra og eftirfylgni
Greining gagna sem leggja grunn að áætlanagerð
Samskipti við birgja og aðra hagaðila
Þátttaka í mótun og innleiðingu innkaupastefnu Veitingaþjónustu, innkaupareglna og ferla
Eftirlit með birgðastöðu og innkaupaáætlanir
Skýrslugerð, greiningar og árangursmælikvarðar
Auglýsing birt4. desember 2024
Umsóknarfrestur17. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (43)
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Rannsóknarmaður - Svefnrannsóknarstofa
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á göngudeild svefntengdra sjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Teymisstjóri á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Áhugavert starf - Heilbrigðisritari/skrifstofumaður á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vottunar og evrópuverkefna innan krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Ný og spennandi staða flæðisstjóra skurðlækningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali