Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild
Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða til sín verkefnastjóra á hjúkrunardeild í 100% starfshlutfall.
Verkefnastjóri á hjúkrunardeild vinnur náið með deildarstjórum og sinnir vaktaskýrslugerð, aðstoðar við ráðningar og móttökuferli á nýliðum auk þess að sinna fjölbreyttum verkefnum sem til falla á deildunum og heimilinu öllu.
Við leitum af jákvæðum, sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt verkefni í skemmtilegu og lifandi umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gerð vaktarskýrslna og eftirlit með tímaskráningum
- Aðstoð við ráðningar og móttöku nýs starfsfólks
- Eftirlit og skráning á orlofi, vinnuskyldu og þ.h.
- Greiningarvinna
- Móttaka og eftirfylgni með nýju heimilisfólki
- Fjölbreytt verkefni sem snúa að starfsemi heimilisins
- Almenn ritarastörf og önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vaktaskýrslugerð eða haldbær reynsla í vaktavinnu á hjúkrunardeild kostur
- Reynsla af Mytimeplan vaktakerfi kostur
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Góð tölvufærni nauðsynleg
- Jákvæðni, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar
- Nákvæmni og skipulagshæfni
- Góð greiningarhæfni
- Þekking á kjarasamningum er kostur
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiVaktaskipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri húseininga
Stólpi Gámar ehf
Verkefnastjóri umhverfismála
HS Orka
Tjónafulltrúi ferðatjóna
Vörður tryggingar
Sérfræðingur í þjónustu hjá InfoMentor
Geko
Þjónustustjóri - Heilsugæslan Mosfellsumdæmi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Verkefnastjóri sölu- og markaðsmála hjá Mannauðslausnum
Advania
Bókari 100% starf - framtíðarstarf
Epal hf.
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Harpa leitar að fjölhæfum verkefnastjóra á forstjórasvið
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Starfsmaður óskast í móttöku verkstæðis
Bílaspítalinn ehf
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð