First Water
First Water
First Water

Verkefnastjórn, Verkfræðingur / Tæknifræðingur

Við leitum að áhugasömum tæknimenntuðum starfsmanni í verkefnisstjórn á framkvæmdasvið við uppbyggingu laxeldisstöðvar félagsins og með starfsstöð að Laxabraut í Þorlákshöfn.

Helstu verkefni:

  • Tæknileg umsýsla og eftirlit með aðföngum, framkvæmdum, úttektum, prófunum og afhendingum á tæknikerfum, pípukerfum og stálvirkjum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Krafist er tæknimenntunar með BSc eða MSc.
  • Krafist er að lágmarki 3.-5. ára reynsla af sambærilegum verkefnum í starfi.
  • Sérfræðiþekking í lagnakerfum er kostur en ekki krafa.
  • Iðnmenntun og starfsreynsla í tæknikerfum, PE pípukerfum er kostur en ekki krafa.
  • Jákvætt viðmót og hæfni í samskiptum við samstarfsfólk, birgja, verktaka og yfirmenn.
  • Krafist er góðrar tölvukunnáttu og áhersla á 3D hönnunarkerfi er kostur.
  • Krafist er góðrar Íslensku-og enskukunnáttu í rituðu og töluðu máli.
  • Búseta í nágrenni Ölfuss (t.d. Þorlákshöfn, Hveragerði, Selfoss) er kostur en ekki krafa.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Þórðarson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs, gudmundur.thor@firstwater.is

Umsóknafrestur er til og með 10. desember.

First Water er framsækið íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem vinnur að uppbyggingu laxeldis á landi, og nýtir til þess náttúruauðlindir Íslands á sjálfbæran hátt. Lykillinn að velgengni félagsins mun liggja í mannauði þess og leggur félagið því ríka áherslu á öflugan hóp reynslumikils og drífandi starfsfólks.

Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Laxabraut 21, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar