Neyðarlínan
Neyðarlínan ohf. var stofnuð í október 1995 og hóf neyðarsímsvörun í 112 1. janúar 1996.
Rekstur neyðarnúmersins 112 og tengdrar þjónustu eru enn megin viðfangsefni fyrirtækisins. Auk þess annaðist Neyðarlínan rekstur stjórnstöðvar Securitas frá sama tíma og þar til í október 2008.
Netsérfræðingur
Neyðarlínan óskar eftir reyndum netsérfræðingi til að sinna þróun og rekstri umfangsmikilla netkerfa um land allt. Í starfi sínu mun netsérfræðingur gegna lykilhlutverki í þróun, rekstri og öryggismálum netkerfa sem eru grundvallaratriði fyrir almannaöryggi. Netsérfræðingum gefst tækifæri til að hafa áhrif og móta starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í almennum tæknilegum verkefnum tengdum netkerfum félagsins, viðhaldi þeirra, uppbyggingu og endurnýjun
- Leiða framþróun netkerfa til næstu kynslóðar
- Taka þátt í og leiða ný verkefni á sviði öruggra upplýsingasamskipta
- Taka þátt í stafrænni þróun og innleiðingu nýjunga í fjarskipta- og upplýsingatækni ásamt net- og upplýsingaöryggi
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunar-, tækni- eða verkfræði
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Þekking á uppbyggingu, samþættingu og rekstri stórra netkerfa
- Kunnátta á samskiptareglum, nethögun og öryggi netkerfa
- Sérmenntun í net- og samskiptatækni t.d. CCNP, CCDP, CCIE eða CCDE er kostur
- Frumkvæði og áhugi á nýjungum í netkerfum og upplýsingaöryggi
- Metnaður til að gegna mikilvægu hlutverki í síbreytilegu umhverfi
- Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í hóp
- Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna vel undir álagi
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaTölvunarfræðingurVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.
Reyndur bakenda- eða full-stack vef-forritari
Overcast ehf.
Viltu ganga til liðs við hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Hugbúnaðarsérfræðingur / Senior Software Developer
Motus
Business Central Arkitekt
Wise ehf.
Sérfræðingur í rekstri netkerfa
Advania
Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur
Machine Learning Engineer
Marel
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur í Hugbúnaðarlausnum
Landsbankinn
Azure DevOps Engineer
APRÓ