Neyðarlínan
Neyðarlínan

Netsérfræðingur

Neyðarlínan óskar eftir reyndum netsérfræðingi til að sinna þróun og rekstri umfangsmikilla netkerfa um land allt. Í starfi sínu mun netsérfræðingur gegna lykilhlutverki í þróun, rekstri og öryggismálum netkerfa sem eru grundvallaratriði fyrir almannaöryggi. Netsérfræðingum gefst tækifæri til að hafa áhrif og móta starfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í almennum tæknilegum verkefnum tengdum netkerfum félagsins, viðhaldi þeirra, uppbyggingu og endurnýjun
  • Leiða framþróun netkerfa til næstu kynslóðar
  • Taka þátt í og leiða ný verkefni á sviði öruggra upplýsingasamskipta
  • Taka þátt í stafrænni þróun og innleiðingu nýjunga í fjarskipta- og upplýsingatækni ásamt net- og upplýsingaöryggi
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunar-, tækni- eða verkfræði
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Þekking á uppbyggingu, samþættingu og rekstri stórra netkerfa
  • Kunnátta á samskiptareglum, nethögun og öryggi netkerfa
  • Sérmenntun í net- og samskiptatækni t.d. CCNP, CCDP, CCIE eða CCDE er kostur
  • Frumkvæði og áhugi á nýjungum í netkerfum og upplýsingaöryggi
  • Metnaður til að gegna mikilvægu hlutverki í síbreytilegu umhverfi
  • Geta til að vinna bæði sjálfstætt og í hóp
  • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna vel undir álagi
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt19. desember 2024
Umsóknarfrestur6. janúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar