Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal

Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) óskar eftir að ráða almennan starfsmann til starfa við umönnun á Silfurtún HVE Búðardal.

Starfshlutfall er 60-100%

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í störfum með öldruðum einstaklingum. Unnið eftir gildandi lögum og reglugerðum og starfsreglum stofnunarinnar.

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfni í mannlegum samskiptum.

Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð. 

Góð íslenskukunnátta.

Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gunnarsbraut 8, 370 Búðardalur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar