
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.

Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) óskar eftir að ráða almennan starfsmann til starfa við umönnun á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga sumarið 2025.
Starfshlutfall er 60-100%
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í störfum með öldruðum einstaklingum. Unnið eftir gildandi lögum og reglugerðum og starfsreglum stofnunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði, og sjálfstæð vinnubrögð.
Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Spítalastígur 1, 530 Hvammstangi
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)

Sumarafleysing - Hjúkrunarf. og hjúkrunarfr.nemar á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Matráður í eldhúsi í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing í ræstingu á sjúkrahúsinu á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsm. í ræstingu HVE Hvammstang
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður í ræstingu Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliðar í heimahjúkrun Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing á kvennadeild HVE Akranesi, hjúkrunarnemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliði á Kvennadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarfræðinemar HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliði á lyflækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Alm. starfsmenn á hjúkrunardeild Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliðar á Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarnemar Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar Stykkishólmur
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. á hjúkrunardeild Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Almennur starfsmaður í ræstingu í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur á slysa- og göngudeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliði á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólm
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing -Sjúkraliði og sjúkraliðanemar í heimhjúkrun
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar í
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Heilbrigðisgagnafræðingur á HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Móttökuritari á heilsugæslunni á Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)

Lagerfulltrúi
Rammagerðin

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Afgreiðslustarf í sumar
TRI VERSLUN

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Flotastjóri - Rekstrarstjóri
David The Guide ehf.

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands