Heilsugæslan Kirkjusandi
Grunnheilbrigðisþjónustu er sinnt á Heilsugæslunni Kirkjusandi. Boðið er upp á lækna- og hjúkrunarmóttöku, heilsueflandi móttöku, ung- og smábarnavernd, mæðravernd, sálfræðiþjónustu, blóðrannsókn og aðrar rannsóknir.
Sjá heimasíðu.
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi, Hallgerðargötu 13, óskar eftir að ráða móttökuritara í 100% sumar starf. Æskilegt ef viðkomandi getur byrjað um/uppúr miðjum maí í þjálfun - og verið vel fram í ágúst.
Hjá Heilsugæslunni Kirkjusandi starfar samhentur hópur margra starfsstétta sem allar hafa það sameiginlega markmið að veita skjólstæðingum okkar vingjarnlegt viðmót og góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun - tímabókanir – afgreiðsla við skjólstæðinga
- Uppgjör afgreiðslukassa
- Stoðþjónusta við stjórnendur og samstarfsfólk
- Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og góð mæting til vinnu
- Reynsla af sambærilegum móttöku-/afgreiðslustörfum æskileg
- Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði, bæði töluð og rituð
- Góð enskukunnátta
- Almenn góð tölvukunnátta - excel, word og outlook töluvpóstur
- Þekking og reynsla á bókunar og skráningakerfinu Sögu er æskileg
- Starfsreynsla úr heilbrigðisgeira er kostur
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTeymisvinnaUppgjörVandvirkniÞjónustulundÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Móttökuritari - Heilsugæslan Hvammi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sjúkraliði á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali