Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður
Akraneskaupstaður

Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð

Akraneskaupsstaður auglýsir eftir starfsmanni til starfa í íþróttamannvirkjum, m.a. við klefagæslu í kvennaklefa og sundlaugarvörslu. Starfið gegnir mikilvægu hlutverki í þjónustu við börn og fullorðna á Akranesi.

Áhersla er lögð á góða samskiptahæfni, sveigjanleika og þjónustulund.

Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri.

Um vaktavinnu er að ræða og unnið er bæði morgun, kvöld og helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sundlaugargæsla
  • Aðstoð við skólabörn, fyrir og eftir kennslu
  • Almenn afgreiðsla
  • Almenn þrif í mannvirkjunum
  • Taka á móti, leysa úr og/eða koma áfram þeim ábendingum sem berast frá viðskiptavinum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stundvísi, jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum
  • Gerð er krafa um ríka þjónustulund ásamt því að eiga auðvelt með að umgangast börn sem og fullorðna
  • Reynsla af þjónustustörfum kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góð íslensku kunnátta
  • Umsækjandi þarf að fara á námskeið í skyndihjálp
  • Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða
  • Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur29. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Jaðarsbakkar 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SundPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar