Heimilistæki ehf
Heimilistæki rekur 5 verslanir víðsvegar um landið; í Reykjavík, Selfossi, Reykjanesbæ, Akureyri og Egilsstöðum.
Markmið Heimilistækja er að bjóða upp á framúrskarandi vöruúrval sambærilegt því sem gerist í stærstu verslunum erlendis en á sama tíma að veita mjög góða og persónulega þjónustu.
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki óska eftir að ráða sölufulltrúa í fullt starf.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 10-18 (9-18 á þriðjudögum) og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt16. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiHreint sakavottorðMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSölumennskaStundvísiTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Aðstoðarverslunarstjóri Nespresso á Akureyri
Nespresso
Verslun og þjónusta
Dún og fiður ehf.
Sumarstörf í vöruhúsi Innnes
Innnes ehf.
Viðskiptastjóri hjá ört vaxandi fjártæknifyrirtæki
Kríta
Starfsmenn óskast
Hegas ehf.
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Sundlaugarvörður, starf í íþróttamiðstöð
Akraneskaupstaður
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Flatahrauni (fullt starf)
Krónan
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Afgreiðsla og ráðgjöf
Lyfjaver
Sölumaður dagvinna - framtíðarstarf
ATC